Óvænt úrslit hjá Magdeburg
Ronny HARTMANN / AFP)

Ómar Ingi ((Ronny HARTMANN / AFP)

Í dag fóru fram tveir leikir í 5.umferð þýsku bundesligunnar, og má segja það að úrslit dagsins kom mörgum á óvart.

Fyrri leikur dagsins var þegar að Erlangan tóku á móti Magdeburg. Í hálfleik var staðan 16-11 heimamönnum Erlangan í vil. Í seinni hálfleik spiluðu Magdeburg betur en endaði leikurinn með jafntefli 31-31. Elvar Örn skoraði 1 mark, Gísli Þorgeir skoraði 3 mörk og lagði upp 7 mörk og atkvæðamesti maður vallarins Ómar Ingi Magnússon skoraði 11 mörk og lagði upp 4 mörk.

Seinni leikur dagsins var þegar að Eisenach tók á móti Wetzlar. Í hálfleik var staðan jöfn 12-12. Seinni hálfleikur þróaðist eins og endaði leikurinn með eins marks sigri Eisenach 29-28. Atkvæðamesi maður vallarins var Philipp Ahouansou í liði Wetzlar með 8 mörk.

Úrslit dagsins:

Erlangan-Magdeburg 31-31

Eisenach-Wetzlar 29-28

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top