Andri Erlingsson (IHF)
Andri Erlingsson skaust fram á sjónarsviðið í fyrra með ÍBV þegar hann fékk stórt hlutverk þrátt fyrir ungan aldur. Andri sýnir á sér bakhliðina í dag. Fullt nafn: Andri Erlingsson Hvaða samherji hefur komið þér mest á óvart eftir að þú kynntist honum og af hverju: Gabríel Martinez vissi ekki að hann væri svona fyndinn Ef þú fengir eina spurningu til að spyrja hvern sem er. Hver yrði spurningin og hvern myndiru spyrja: Tiger Woods, Geturu tekið mig í pútt kennslu Eldri bakhliðar: Bakhliðin: Skarphéðinn Ívar Einarsson Bakhliðin: Sigurður Dan Óskarsson Bakhliðin: Breki Hrafn Árnason Bakhliðin: Bakhliðin: Lilja Ágústsdóttir Bakhliðin: Ísak Logi Einarsson Bakhliðin: Garðar Ingi Sindrason Bakhliðin: Bakhliðin: Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín Bakhliðin: Dagur Árni Heimisson Bakhliðin: Baldur Fritz Bjarnason Bakhliðin: Elín Rósa Magnúsdóttir
Gælunafn: Erlings
Aldur: 18
Hjúskaparstaða: áhugaverð
Hvenær lékstu þinn fyrsta leik með meistaraflokki: september 2023 16 ára
Uppáhalds drykkur: Pepsi Max
Uppáhalds matsölustaður: Dominos og Vöruhúsið
Uppáhalds sjónvarpsþáttur: Outer Banks
Uppáhalds tónlistarmaður: Aron Can
Uppáhalds hlaðvarp: Handkastið og Blö
Uppáhalds samfélagsmiðill: Insta
Frægasti fylgjandinn þinn á Instagram: Luc Steins
Fyrsta verk ef þú yrðir formaður HSÍ: Ekki hugmynd
Hvað ertu að meðaltali mikið í símanum á dag: 4 tíma
Fyndnasti Íslendingurinn: Gillz
Hvernig hljóma síðustu skilaboðin þín til þjálfarans þíns: Hvað er í matinn
Hvaða liði myndir þú aldrei spila með: Aftureldingu
Besti leikmaður sem þú hefur mætt: Aron Pálma
Besti þjálfarinn sem hefur þjálfað þig: Pabbi
Mest óþolandi leikmaður sem þú hefur mætt: Óli Gust
Hver var fyrirmyndin þín í æsku: Neymar og Bjarki Már Elísson
Helsta afrek á ferlinum: 2 sæti á Sparkassen cup og European open
Mestu vonbrigðin: Tapið í undanúrslitunum i bikar
Ef þú fengir að velja einn leikmann úr öðru íslensku liði í þitt lið: Garðar Inga Sindrason
Efnilegasti handboltamaður/kona landsins: Garðar Ingi
Besti handboltamaðurinn frá upphafi: Mikkel Hansen en fljótlega verður það Gidsel
Ein regla í handbolta sem þú myndir breyta: Leikmaður sem fiskar verður að taka vítið
Þín skoðun á 7 á 6: fýla það alveg ekkert á moti því
Hver er þín fyrsta minning af handbolta: Akureyra motið
Í hvernig handboltaskóm spilar þú: Puma accelerate og Adidas crazyflight
Hvaða þrjá handbolta leikmenn tækir þú með þér á eyðieyju, og af hverju: Luc steins því hann er alltof gáfaður hann myndi einhvern veginn græja okkur af eyjunni Gabríel Martinez fyrir félagsskapinn og svo Kristofer hann hlýtur að geta nýtt hæðina i eithvað gott
Hvaða lag kemur þér í gírinn: Family Matters með Drake
Rútína á leikdegi: ekkert sérstakt bara borða vel
Hvern í liðinu þínu myndirðu velja til að taka þátt í Love Island: Andri Magnusson
Sturluð staðreynd um sjálfan þig: Ég er með 0 í forgjöf í golfi
Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.