Elísa Elíasdóttir (Baldur Þorgilsson)
Elísa Elíasdóttir er lykilmaður í Íslandsmeistaraliði Vals og hefur einnig verið í í leikmannahóp landsliðsins undanfarið. Elísa sýnir á sér bakhliðina í dag. Fullt nafn: Elísa Elíasdóttir Gælunafn: Ella Aldur: 21 Hjúskaparstaða: einhleyp Hvenær lékstu þinn fyrsta leik með meistaraflokki: held það hafi verið þegar ég var 16 ára en ég man það ekki Uppáhalds drykkur: Kaffi Uppáhalds matsölustaður: Ginger Uppáhalds sjónvarpsþáttur: Í mómentinu er það The Boys og Invincible Uppáhalds tónlistarmaður: Jeff buckley, Radiohead og The Strokes Uppáhalds hlaðvarp: Hlusta lítið á hlaðvörp Uppáhalds samfélagsmiðill: Instagram Frægasti fylgjandinn þinn á Instagram: Er ekki viss en kannski elliði snær eða Elísa Viðars Fyrsta verk ef þú yrðir formaður HSÍ: Bring back lokahóf hsí Hvað ertu að meðaltali mikið í símanum á dag: Allt of mikið Fyndnasti Íslendingurinn: Jón Gnarr eða Villi Neto Hvernig hljóma síðustu skilaboðin þín til þjálfarans þíns: “Ókei glæsó” Hvaða liði myndir þú aldrei spila með: Hefði ég verið spurð fyrir nokkrum árum hefði ég sagt valur en hér er ég í dag þannig get ekki útilokað neitt Besti leikmaður sem þú hefur mætt: Stine Oftedal og Nora mörk Besti þjálfarinn sem hefur þjálfað þig: Gústi Jó Mest óþolandi leikmaður sem þú hefur mætt: Hafdís Renötu, því hún var oftast með mig í vasanum þegar ég mætti henni í den Hver var fyrirmyndin þín í æsku: Elliði Viðars Helsta afrek á ferlinum: Evrópubikarmeistaratitillinn var frekar stórt afrek Mestu vonbrigðin: Tap í final four í fyrra Ef þú fengir að velja einn leikmann úr öðru íslensku liði í þitt lið: Rakel Oddný í Haukum, dreymi að spila með henni aftur í liði Efnilegasti handboltamaður/kona landsins: Laufey, Arna og Gugga í val eru allar sjúklega efnilegar Besti handboltamaðurinn frá upphafi: Gidsel Ein regla í handbolta sem þú myndir breyta: Sá sem fiskar vítið þarf að taka það, eins og í körfunni Þín skoðun á 7 á 6: Leiðinlegt að spila á móti og leiðinlegt að spila. Hver er þín fyrsta minning af handbolta: Horfa á mömmu spila einhvern leik þegar ég var lítil Í hvernig handboltaskóm spilar þú: Adidas crazyflight Hvaða þrjá handbolta leikmenn tækir þú með þér á eyðieyju, og af hverju: Rakel Oddný því hún myndi passa uppá alla og halda stemningunni uppi. Hafdís því hún er rosalega klár og held að hún myndi finna leið til að bjarga okkur. Og að lokum Birna Berg því hún er bara ótrúlega jákvæð. Hvaða lag kemur þér í gírinn: Allt með Prodigy, eða Hysteria með muse Rútína á leikdegi: Reyni að taka lyftingar eða göngutúr fyrir leik annars bara borða vel og sofa vel Sturluð staðreynd um sjálfan þig: Spila á gítar og er vandræðanlega góð í fimleikum Hvaða samherji hefur komið þér mest á óvart eftir að þú kynntist honum og af hverju: Eiginlega bara allar. Eftir að hafa spilað á móti þeim í ÍBV var maður alveg búin að mynda sér skoðun á þeim en kemur svo í ljós að þær eru allar algjörir snillingar og yndislegar Ef þú fengir eina spurningu til að spyrja hvern sem er. Hver yrði spurningin og hvern myndiru spyrja: Ég myndi spyrja björn braga hvort ég mætti taka þátt í næstu seríu af kviss, mætti vera fyrir hönd ibv, val eða Skallagrím opinn fyrir öllu Eldri bakhliðar: Bakhliðin: Matthildur Lilja Jónsdóttir Bakhliðin: Jökull Blöndal Björnsson Bakhliðin: Skarphéðinn Ívar Einarsson Bakhliðin: Sigurður Dan Óskarsson Bakhliðin: Breki Hrafn Árnason Bakhliðin: Bakhliðin: Lilja Ágústsdóttir Bakhliðin: Ísak Logi Einarsson Bakhliðin: Garðar Ingi Sindrason Bakhliðin: Bakhliðin: Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín Bakhliðin: Dagur Árni Heimisson Bakhliðin: Baldur Fritz Bjarnason Bakhliðin: Elín Rósa Magnúsdóttir
Hvern í liðinu þínu myndirðu velja til að taka þátt í Love Island: Líklega Lilju eða Guggu

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.