Sandra Erlingsdóttir - wÍBV (Eyjólfur Garðarsson)
7.umferðin í Olís-deild kvenna lauk á sunnudagskvöldið með sigri ÍBV á Fram í Úlfarsárdalnum. 8.umferðin hefst í kvöld með stórleik Hauka og Vals en umferðin heldur síðan áfram á föstudagskvöldið og lýkur síðan á laugardag með tveimur leikjum. Sara Dögg Hjaltadóttir leikmaður ÍR er langmarkahæsti leikmaður deildarinnar eftir sjö leiki með 73 mörk en næst kemur Sandra Erlingsdóttir leikmaður ÍBV með 60 mörk. Jóhanna Margrét Sigurðardóttir leikmaður Hauka kemur næst með 59 mörk. 8.umferðin: Föstudagur: Laugardagur: Handkastið hefur tekið saman markahæstu leikmenn Olís-deildarinnar eftir 7.umferðina:
Miðvikudagur:
18:00 Haukar - Valur
18:00 Selfoss - Fram
14:00 ÍBV - KA/Þór
14:30 ÍR - Stjarnan

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.