Uroš Zorman (Anne-Christine POUJOULAT / AFP)
Uroš Zorman landsliðsþjáldari Slóveníu hefur valið tuttugu og tveggja manna hóp sinn fyrir Evrópumótið sem hefst 15. janúar og fer fram í Noregi, Danmörku og Svíþjóð. Slóvenía er í D-riðli með Færeyjum, Svartfjallalandi og Sviss, tvö efstu lið D-riðils gætu því mætt Íslandi í milliriðli komist Ísland upp úr sínum riðli erjar íslands Slóvenía teflir fram reynslumiklum og sterkum hóp þar sem margir hverjir leika í sterkustu liðum heims, eitt þekktasta nafnið er Blaž Janc, sem er liðsfélagi Viktors Gísla í Barça, Annar þekktur er Aleks Vlah leikmaður Kielce í Póllandi sem hefur leikið vel í bæði Meistaradeild Evrópu og pólsku deildinni. Hér að neðan má sjá hóp Slóvena fyrir EM: Markmenn: Hornamenn: Útileikmenn: Línumenn:
Jože Baznik
Klemen Ferlin
Miljan Vujović
Tilin Kodrin
Staš Slatinec Jovičić
Tim Cokan
Blaž Janc
Domen Novak
Nejc Cehte
Timotej Grmšek
Janez Guček
Nik Henigman
Mitja Janc
Domen Makuc
Jaka Malus
Tarik Mlivić
Domen Tajnik
Aleks Vlah
Ian Grbić
Kristjan Horžen
Matic Suholežnik
Stefan Žabić

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.