Zorman hefur valið hóp sinn fyrir Evrópumótið
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Uroš Zorman  (Anne-Christine POUJOULAT / AFP)

Uroš Zorman landsliðsþjáldari Slóveníu hefur valið tuttugu og tveggja manna hóp sinn fyrir Evrópumótið sem hefst 15. janúar og fer fram í Noregi, Danmörku og Svíþjóð.

Slóvenía er í D-riðli með Færeyjum, Svartfjallalandi og Sviss, tvö efstu lið D-riðils gætu því mætt Íslandi í milliriðli komist Ísland upp úr sínum riðli erjar íslands

Slóvenía teflir fram reynslumiklum og sterkum hóp þar sem margir hverjir leika í sterkustu liðum heims, eitt þekktasta nafnið er Blaž Janc, sem er liðsfélagi Viktors Gísla í Barça, Annar þekktur er Aleks Vlah leikmaður Kielce í Póllandi sem hefur leikið vel í bæði Meistaradeild Evrópu og pólsku deildinni.

Hér að neðan má sjá hóp Slóvena fyrir EM:

Markmenn:
Jože Baznik
Klemen Ferlin
Miljan Vujović

Hornamenn:
Tilin Kodrin
Staš Slatinec Jovičić
Tim Cokan
Blaž Janc
Domen Novak

Útileikmenn:
Nejc Cehte
Timotej Grmšek
Janez Guček
Nik Henigman
Mitja Janc
Domen Makuc
Jaka Malus
Tarik Mlivić
Domen Tajnik
Aleks Vlah

Línumenn:
Ian Grbić
Kristjan Horžen
Matic Suholežnik
Stefan Žabić

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Post Views: 18
Scroll to Top