Pereira velur stóran lokahóp Portúgals
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Francisco Costa (BO AMSTRUP / Ritzau Scanpix via AFP)

Paulo Pereira þjálfari Dinamo Bucuresti og portúgalska landsliðsins hefur tilkynnt 22ja manna hóp sinn fyrir Evrópumótið.

Pereira hefur stýrt portúgalska landsliðinu frá árinu 2019 og hefur liðið hægt og bítandi stigið skref í átt að betri árangri. 

Það er ekki hægt að segja að margt komi á óvart í 22ja manna hópi Pereira að þessu sinni en það verður hinsvegar fróðlegt að sjá hvað hann gerir í framhaldinu.

Portúgal er í B-riðli með Danmörku, Norður-Makedóníu og Rúmeníu en riðilinn verður leikinn í Herning.

Hópinn má sjá hér að neðan: 

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Post Views: 86
Scroll to Top