Emil Nielsen ((Ronny HARTMANN / AFP)
Instagram reikiningur Meistaradeildarinnar, EHFCL tók fyrir jól saman myndskeið sem sýna að þeirra mati fimm bestu markvörslur Danans, Emil Nielsen samherja Viktors Gísla Hallgrímssonar hjá Barcelona. Emil Nielsen er á sínu lokaári með Barcelona en hann gengur í raðir Veszprém í Ungverjalandi næsta sumar. Hann verður að sjálfsögðu í eldlínunni með Dönum á Evrópumótinu í janúar. Hér að neðan er hægt að sjá markvörslurnar sem samfélagsmiðladeild Meistaradeildarinnar tók saman.

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.