Matthildur Lilja Jónsdóttir (Sævar Jónasson)
Matthildur Lilja Jónsdóttir hefur verið frábær í liði ÍR undanfarin ár og var á dögunum kölluð í A landsliðshóp Íslands. Matthildur Lilja sýnir á sér bakhliðina í dag. Fullt nafn: Matthildur Lilja Jónsdóttir Gælunafn: Matta, Mattsy Aldur: 21 Hjúskaparstaða: Föstu Hvenær lékstu þinn fyrsta leik með meistaraflokki: Ágúst 2019 Uppáhalds drykkur: Nocco Sveinki jr Uppáhalds matsölustaður: Sushi social Uppáhalds sjónvarpsþáttur: Greys og Love Island Uppáhalds tónlistarmaður: Rihanna og Aron Can Uppáhalds hlaðvarp: Illverk og Morðkastið Uppáhalds samfélagsmiðill: Tiktok ofc Frægasti fylgjandinn þinn á Instagram: Manuela Ósk Fyrsta verk ef þú yrðir formaður HSÍ: Byrja að vinna í að byggja handboltahöll Hvað ertu að meðaltali mikið í símanum á dag: Allt of mikið, svona 4-5 klst Fyndnasti Íslendingurinn: Afi - Karl Ágúst Úlfsson Hvernig hljóma síðustu skilaboðin þín til þjálfarans þíns: “Okei heyri í þeim” Hvaða liði myndir þú aldrei spila með: ÍBV, get ekki farið í bátinn í hverri viku Besti leikmaður sem þú hefur mætt: Elínarnar báðar Besti þjálfarinn sem hefur þjálfað þig: Þjálfara teymið í fyrra og núna Mest óþolandi leikmaður sem þú hefur mætt: Veit ekki Hver var fyrirmyndin þín í æsku: Aron Pálma og Ragnheiður Júlíusdóttir Helsta afrek á ferlinum: Að vera í hóp með A landsliðinu Mestu vonbrigðin: Að eiga ekki Íslandsmeistara- eða bikartitil með ÍR í yngri flokkum Ef þú fengir að velja einn leikmann úr öðru íslensku liði í þitt lið: Það væri mjög fínt að fá hana Hafdísi í ramman Efnilegasti handboltamaður/kona landsins: Arna Karítas og Freyr Aronsson Besti handboltamaðurinn frá upphafi: Stine Oftedal Ein regla í handbolta sem þú myndir breyta: Ef maður er komin með ákveðið mörg fríköst þá vinnur maður boltann Þín skoðun á 7 á 6: Boring og risky Hver er þín fyrsta minning af handbolta: Horfa á pabba spila og ég að leika mér með bolta upp í stúku Í hvernig handboltaskóm spilar þú: Adidas crazyflight Hvaða þrjá handbolta leikmenn tækir þú með þér á eyðieyju, og af hverju: Ég tæki Vöku og Sylvíu til að veiða til matar og passa okkur. Maríu til að finna lausn að koma okkur af þessari eyju og Döggu fyrir stemninguna. Hvaða lag kemur þér í gírinn: All of the lights Rútína á leikdegi: Borða beyglu, alltaf nocco sem ég opna á leiðinni í leik, blasta lögum í bílnum. Hvern í liðinu þínu myndirðu velja til að taka þátt í Love Island: Vaka mín tæki það Sturluð staðreynd um sjálfan þig: Byrjaði handboltaferilinn í Frakklandi Hvaða samherji hefur komið þér mest á óvart eftir að þú kynntist honum og af hverju: Erla, mesta steik lífs míns Ef þú fengir eina spurningu til að spyrja hvern sem er. Hver yrði spurningin og hvern myndiru spyrja: Ég myndi spyrja Nóa Siríus afhverju þeir hættu með piparhúðað Nóa kropp Eldri bakhliðar: Bakhliðin: Jökull Blöndal Björnsson Bakhliðin: Skarphéðinn Ívar Einarsson Bakhliðin: Sigurður Dan Óskarsson Bakhliðin: Breki Hrafn Árnason Bakhliðin: Bakhliðin: Lilja Ágústsdóttir Bakhliðin: Ísak Logi Einarsson Bakhliðin: Garðar Ingi Sindrason Bakhliðin: Bakhliðin: Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín Bakhliðin: Dagur Árni Heimisson Bakhliðin: Baldur Fritz Bjarnason Bakhliðin: Elín Rósa Magnúsdóttir
Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.