Hópurinn hjá Evrópumeisturunum hefur verið valinn
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Melvyn Richardson (Damir SENCAR / AFP)

Guillaume Gille þjálfari franska landsliðsins hefur valið 21 manna hóp fyrir Evrópumótið sem framundan er í Danmörku, Noregi og Svíþjóð í janúar.

Frakkar eru ríkjandi Evrópumeistarar eftir sigur á Danmörku í úrslitaleik á síðasta EM 33-31 eftir framlengdan leik.

Gille velur gríðarlega sterkan hóp þar sem valinn maður er í hverri stöðu og gott betur en það. Gera má ráð fyrir því að Gille fækki í hópnum áður en Evrópumótið hefst. Ísland gæti mætt Frökkum í fjögurra liða æfingamóti sem fram fer í París fyrir mót, helgina 9.-11.janúar.

Hópinn má sjá hér að neðan.

Markmenn:  
Charles Bolzinger (Montpellier)
Rémi Desbonnet (Montpellier)
Valentin Kieffer (Chambéry Savoie Mont Blanc)

Vinstra horn:  
Hugo Descat (One Veszprém)
Dylan Nahi (Industria Kielce)
Wallem Peleka (Paris Saint Germain Handball)

Vinstri skytta:  
Thibaud Briet (HBC Nantes)
Élohim Prandi (Paris Saint Germain)
Aymeric Zaeppel (PAUC Håndbold)

Leikstjórnendur:  
Aymeric Minne (Nantes)
Nedim Remili (One Veszprém)

Línumenn:  
Ludovic Fabregas (FC Barcelona)
Karl Konan (Paris Saint Germain)
Arthur Lenne (Montpellier)
Nicolas Tournat (HBC Nantes)

Hægri skytta:  
Julien Bos (HBC Nantes)
Dika Mem (FC Barcelona)
Melvyn Richardson (Orlen Wisla Plock)

Hægri horn:
Benoît Kounkoud (Industria Kielce)
Yanis Lenne (One Veszprém)
Benjamin Richert (Montpellier HB)

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Post Views: 8
Scroll to Top