Dominik Kuzmanovic (Damir SENCAR / AFP)
Dagur Sigurðsson valdi í morgun 20 manna lokahóp Króata sem fer á Evrópumótið í næstu viku. Það er fátt sem kemur á óvart í valinu en Leon Ljevar fer ekki með vegna meiðsla og Patrik Martinovic var ekki valinn úr þessum 22 manna hóp sem kom saman til æfinga. Króatar eru í riðli með Svíum, Hollendingum og Georgíumönnum. Hópinn hjá Degi má sjá hér að neðan:

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.