Þór frumsýnir keppnistreyjur tímabilsins
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Halldór Kristinn ((Skapti Hallgrímsson / Akureyri.net)

Þór Akureyri frumsýndu keppnistreyjur sínar á Instagram síðu sinni á laugardagskvöldið.

Treyjurnar koma frá sænska íþróttavöruframleiðandanum Craft og eru hinar glæsilegustu.

Það má sjá að hugsað hefur verið út í öll smáatriði. Á baki búningins er ártalið 1915 þegar Þór Akureyri var stofnað 6.júní og á ermunum er póstnúmerið 603.

Treyjurnar eru komnar í forsölu fyrir áhugasama og kostar stykkið 9.990kr.

Myndband af kynningunni má sjá hér að neðan.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Post Views: 15
Scroll to Top