Lítil fyrirhöfn þegar Karlskrona tilkynnti komu Arnórs
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Arnór Viðarsson (Eyjólfur Garðarsson)

Handkastið veltir fyrir sér hvort samfélagsteymi Karlskrona hafi verið leyst undanstörfum eða sé enn í sumarfríi þegar sænska úrvalsdeildarfélagið tilkynnti komu Arnórs Viðarssonar til félagsins frá danska félaginu Fredericia.

Handkastið fjallaði fyrst allra í heiminum að Arnór Viðarsson væri að ganga í raðir Karlskrona í síðustu viku og Arnór staðfesti það svo í kjölfarið. Nú hefur sænska félagið loks staðfest vistaskiptin en Arnór gerir tveggja ára samning við félagið.

Félagið tilkynnti Arnór sem nýjan leikmann liðsins á samfélagsmiðli sínum í gær og það er ekki hægt að segja að mikil vinna hafi verið unnin.

Dæmir hver fyrir sig.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Post Views: 13
Scroll to Top