Í beinni: Ísland – Danmörk 8-liða úrslit á HM U19
IHF)

Andri Erlingsson (IHF)

Klukkan 14:00 hefst leikur Íslands og Danmerkur á HM U19 karla sem fram fer í Egyptalandi.

Leikurinn er í beinni á Youtube-rás alþjóðahandknattleikssambandsins, IHF.

Í fyrsta skipti í sögu Handkastsins bjóðum við lesendum upp á það að horfa á handboltaleik í beinni á vefsíðunni þeim að endurgjaldslaust í boði Youtube og IHF.

Hægt er að horfa á leikinn í beinni hér:

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top