Tekur Kári Kristján slaginn fyrir norðan?
(Kristinn Steinn Traustason)

Kári Kristján Kristjánsson - Aron Pálmarsson ((Kristinn Steinn Traustason)

Samkvæmt heimildinum Handkastins er línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson að æfa með Þór Akureyri þessa dagana.

Það fór ekki framhjá neinum handboltamanni þegar Kári Kristján opnaði sig með samskipti sín við ÍBV í sumar í samtali við Handkastið.

Hann talaði um í því viðtali að hann teldi ágætis líkur á því að handboltaferlinum væri hreinlega lokið.

Það virðist þó ekki vera öll nótt úti enn og verður forvitnilegt að sjá hvort Þórsara semji við Kára Kristján fyrir átök vetrarins.

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top