Bakhliðin: Ágúst Guðmundsson
Sævar Jónasson)

Ágúst Guðmundsson (Sævar Jónasson)

Ágúst Guðmundsson hefur verið lykilmaður í liði HK í vetur og spilaði virkilega vel með U19 ára landsliði Íslands í sumar á heimmeistaramótinu í Egyptalandi.

Ágúst sýnir á sér bakhliðina í dag.

Fullt nafn: Ágúst Guðmundsson 

Gælunafn: Er yfirleitt kallaður Gústi, en Guz er fyrir lengra komna 

Aldur: 19 ára

Hjúskaparstaða: Föstu

Hvenær lékstu þinn fyrsta leik með meistaraflokki: Febrúar 2024 á móti Val

Uppáhalds drykkur: Nocco er drullu góður

Uppáhalds matsölustaður: Neo á Hafnartorgi

Uppáhalds sjónvarpsþáttur: Prison Break

Uppáhalds tónlistarmaður: Birnir og Ingó

Uppáhalds hlaðvarp: Þungavigtin 

Uppáhalds samfélagsmiðill: Instagram 

Frægasti fylgjandinn þinn á Instagram: Andri Lucas Guðjohnsen

Fyrsta verk ef þú yrðir formaður HSÍ: Það væri klárlega að lækka ferðakostnað í yngri landsliðum

Hvað ertu að meðaltali mikið í símanum á dag: 6 tímar

Fyndnasti Íslendingurinn: Auddi Blö

Hvernig hljóma síðustu skilaboðin þín til þjálfarans þíns: “Eðlilega”

Hvaða liði myndir þú aldrei spila með: Ég myndi aldrei spila með Haukum.

Besti leikmaður sem þú hefur mætt: Aron Pálmarsson.

Besti þjálfarinn sem hefur þjálfað þig: Halldór Jóhann Sigfússon. 

Mest óþolandi leikmaður sem þú hefur mætt: Árni Bragi Eyjólfsson

Hver var fyrirmyndin þín í­ æsku: Aron Pálmarsson

Helsta afrek á ferlinum: Silfur á European Open

Mestu vonbrigðin: Tapið á móti Ungverjum í leik um Bronsið á EM u18

Ef þú fengir að velja einn leikmann úr öðru íslensku liði í þitt lið:  Antoine Óskar Pantano. Geggjaður gæi innan vallar sem utan!

Efnilegasti handboltamaður/kona landsins: Brynjar Narfi Arndal og Laufey Helga Óskarsdóttir

Besti handboltamaðurinn frá upphafi: Gidsel er þarna uppi

Ein regla í handbolta sem þú myndir breyta: Það væri gaman að prófa að skotklukku

Þín skoðun á 7 á 6: Leiðinlegt, bíó

Hver er þín fyrsta minning af handbolta: Þegar ég fór með pabba í Kaplakrika að sjá HK vinna titilinn 2012

Í hvernig handboltaskóm spilar þú: Crazyflights

Hvaða þrjá handbolta leikmenn tækir þú með þér á eyðieyju, og af hverju: Ég tæki  Dag Árna til að halda einhverju controli á hlutunum. Tæki Garðar Sindra og Elís Þór til að rífa upp fjörið og stemningu!

Hvaða lag kemur þér í gírinn: Hot Blood með Kaleo

Rútína á leikdegi: Fer alltaf í sturtu fyrir leik og fæ mér hvítann monster. Glugga stundum í góða bók.

Hvern í liðinu þínu myndirðu velja til að taka þátt í Love Island: Siggi Jeff hann myndi trylla kvenþjóðina.

Sturluð staðreynd um sjálfan þig: Já kann ekki að blása í blöðrur.

Hvaða samherji hefur komið þér mest á óvart eftir að þú kynntist honum og af hverju:  Það verður að vera Jovan Kukobat hversu mikið þakmenni hann er.

Ef þú fengir eina spurningu til að spyrja hvern sem er. Hver yrði spurningin og hvern myndiru spyrja: Myndi spyrja Michael Jordan afhverju hann valdi ekki handbolta

Eldri bakhliðar:

Bakhliðin: Elísa Elíasdóttir

Bakhliðin: Matthildur Lilja Jónsdóttir

Bakhliðin: Jökull Blöndal Björnsson

Bakhliðin: Andri Erlingsson

Bakhliðin: Skarphéðinn Ívar Einarsson

Bakhliðin: Sigurður Dan Óskarsson

Bakhliðin: Breki Hrafn Árnason 

Bakhliðin: Bakhliðin: Lilja Ágústsdóttir

Bakhliðin: Össur Haraldsson

Bakhliðin: Ísak Logi Einarsson

Bakhliðin: Garðar Ingi Sindrason

Bakhliðin: Bakhliðin: Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín

Bakhliðin: Dagur Árni Heimisson

Bakhliðin: Baldur Fritz Bjarnason

Bakhliðin: Blær Hinriksson

Bakhliðin: Elín Rósa Magnúsdóttir

Bakhliðin: Reynir Þór Stefánsson

Bakhliðin: Elín Klara Þorkelsdóttir

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top