Lið 11.umferðar í Olís deild karla
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Kári Kristján Kristjánsson 2 (Egill Bjarni Friðjónsson)

11.umferðin í Olís-deild karla er að baki og hefur Handkastið valið lið umferðarinnar sem er í boði Cell-Tech. Cell-tech kreatínið er fáanlegt í Fitness Sport.

Hér að neðan er hægt að sjá úrvalslið 11.umferðar Olís-deildar karla.

Leikmaður 11.umferðarinnar er Aron Rafn Eðvarðsson leikmaður Hauka.

Þjálfari 11.umferðarinnar er Carlos Martin Santos þjálfari Selfoss.

Cell-tech lið 11.umferðar í Olís-deild karla:

Mark: Aron Rafn Eðvarðsson (Haukar)
Vinstra horn: Hannes Höskuldsson (3) (Selfoss)
Vinstri skytta: Bjarni Ófeigur Valdimarsson (6) (KA)
Miðjumaður: Freyr Aronsson (2) (Haukar)
Hægri skytta: Birkir Snær Steinsson (2) (Haukar)
hægra horn: Daníel Montoro (3) (Valur)
Lína: Jóel Bernburg (Stjarnan)

Þjálfari: Carlos Martin Santos (3) (Selfoss)

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Post Views: 24
Scroll to Top