Andrea orðin lögleg á HM
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Andrea Jacobsen - wísland (BO AMSTRUP / Ritzau Scanpix via AFP)

Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari A-landsliðs kvenna, hefur skráð Andreu Jacobsen inn í HM-hópinn og verður hún því leikfær þegar Ísland mætir Úrúgvæ í dag.

Leikur Íslands og Úrúgvæ hefst klukkan 14:30 og er hreinn úrslitaleikur um það hvor þjóðin kemst í milliriðilinn.

Andrea hefur verið frá vegna meiðsla undanfarnar vikur og er jákvætt að hún sé nú orðin leikfær á ný.

Leikurinn verður í beinni útsendingu á RÚV. Sigri Ísland leikinn tryggja þær sig inn í milliriðil. Hópur dagsins verður tilkynntur síðar í dag.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Post Views: 22
Scroll to Top