Hollendingar án tveggja lykilmanna á EM
{{brizy_dc_image_alt entityId=

HANDBALL-WORLD-MEN-NED-AUT (Anne-Christine POUJOULAT)

Staffan Olsson þjálfari hollenska landsliðsins tilkynnti í vikunni 18 manna lokahóp sinn fyrir Evrópumótið sem hefst 15.janúar.

Holland er í riðli með Króatíu, Georgíu og heimamönnum í Svíþjóð en tvö efstu lið riðilsins fara áfram í milliriðla. Þar gætu þær þjóðir mætt Íslandi takist íslenska liðinu að komast áfram úr sínum riðli.

Tvö reynslu mikla leikmenn vantar í hollenska landsliðið. Örvhenta skyttan, Kai Smits leikmaður Gummersbach og markvörðurinn Bart Ravensbergen leikmaður Wetzlar eru ekki leikfærir á EM og því ekki í lokahóp Staffans Olsson.

Hópurinn hjá Hollandi má sjá hér að neðan.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Post Views: 21
Scroll to Top