Bjarki Már æfði ekki í morgun
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Bjarki Már Elísson (Tom Weller / dpa Picture-Alliance via AFP)

Bjarki Már Elísson æfði ekki með íslenska landsliðinu á opinni æfingu landsliðsins í Safamýrinni í dag.

Íslenska landsliðið kom saman til æfinga í gær og æfði síðan aftur í morgun. Bjarki Már var hinsvegar hvergi sjáanlegur á æfingunni í morgun.

HSÍ gaf út tilkynningu í hádegi í dag að Kristján Örn Kristjánsson hafi þurft að draga sig úr landsliðshópnum vegna meiðsla.

Evrópumótið hefst 15.janúar en fyrsti leikur Íslands á mótinu fer fram 16.janúar er Ísland mætir Ítalíu.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Post Views: 68
Scroll to Top