Barcelona Heimsmeistarar félagsliða
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Viktor Gísli Hallgrímsson (Javier Borrego / Spain DPPI / AFP)

Barcelona með Viktor Gísla Hallgrímsson innanborðs urðu í dag Heimsmeistarar félagsliða þegar þeir unnu Veszprém í úrslitaleik, 31-30. Bjarki Már Elísson var í liði Veszprém en hann spilaði ekki mikið í dag og varð að sætta sig við silfrið.

Magdeburg tryggði sér fyrr um daginn bronsið þegar þeir sigruðu Al Ahly frá Egyptalandi nokkuð þægilega, 32-23. Ómar Ingi Magnússon skoraði fimm mörk úr tíu skotum, Elvar Örn Jónsson skoraði þrjú mörk úr þremur skotum og Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði tvö mörk úr tveimur skotum.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top