Fyllir Dani skarð Dika Mem hjá Barca?
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Mads Hoxer ((Roberto Pfeil / AFP)

Samkvæmt dönsku og spænskum miðlum eru spænska stórliðið Barcelona að skoða möguleikann á að sækja dönsku hægri skyttuna Mads Hoxer til að fylla skarð Dika Mem.

Mads leikur með Álaborg í heimalandinu og framlengdi nýverið samning sinn við þá til 2030 sem gæti flækt málið talsvert fyrir spænsku meistarana.

Það verður forvitnilegt að fylgjast með framvindu þessa mála en Barcelona virðast vera með alla anga úti en sterkur orðrómur er uppi um að Dika Mem yfirgefi Barcelona sumarið 2027 en hvar hann endar er enn óljóst.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Post Views: 17
Scroll to Top