Fjórir Þjóðverjar í liði 19.umferðar
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Mathias Gidsel - Füchse Berlin (Andreas Gora / dpa Picture-Alliance via AFP)

Fjórir Þjóðverjar eru í liði 19.umferðar þýsku úrvalsdeildarinnar en um var að ræða lokaumferðina fyrir Evrópumótið sem hefst 15.janúar á næsta ári.

Andreas Wolff markvörður Kiel er í liði umferðarinnar en Lukas Zerbe hægri hornamaður Kiel er einnig í liðinu. Kiel hafði betur gegn Erlangen í 19.umferðinni.

Þrír leikmenn koma frá þýsku meisturunum í Fuchse Berlín þeir Aitor Arino, Mathias Gidsel og Nils Lichtlein. Berlín rótburstuðu Ými Örn Gíslason og félaga í Göppingen í umferðinni.

Johannes Golla er á línunni en Flensburg hafði betur gegn nýliðum Bergishcer og Matej Klima leikmaður Leipzig er í vinstri skyttunni þrátt fyrir tap í umferðinni gegn Rhein-Neckar Lowen.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Post Views: 14
Scroll to Top