Jákvæðar fregnir af Janusi Daða
(Kristinn Steinn Traustason)

Janus Daði Smárason ((Kristinn Steinn Traustason)

Eins og lesendur Handkastsins vita meiddist Janus Daði Smárason í leik með Pick Szeged í gær.

Fyrstu fregnir hermdu að krossband væri sennilega farið en nú hefur Handkastið fengið staðfest samkvæmt áræðanlegum heimildum að staðan líti mun betur út.

Reiknað er með að Janus Daði verði frá í 3-6 vikur sem eru frábærar fréttir fyrir íslenska landsliðið og ekki síst hann sjálfan.

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top