Lydía Gunnþórsdóttir (Egill Bjarni Friðjónsson)
Lydía Gunnþórsdóttir er leikmaður KA/Þór og yngri landsliða Íslands í handbolta. Lydia sýnir á sér bakhliðina í dag. Fullt nafn: Lydía Gunnþórsdóttir Gælunafn: Er ekki með neitt Aldur: 19 Hjúskaparstaða: Föstu Hvenær lékstu þinn fyrsta leik með meistaraflokki: Janúar 2022 Uppáhalds drykkur: Bon Aqua epla Uppáhalds matsölustaður: Greifinn og Strikið Uppáhalds sjónvarpsþáttur: Suits Uppáhalds tónlistarmaður: Bubbi Morthens Uppáhalds hlaðvarp: Beint í bílinn Uppáhalds samfélagsmiðill: TikTok Frægasti fylgjandinn þinn á Instagram: Alessia Zizzoo Fyrsta verk ef þú yrðir formaður HSÍ: Setja útileik á móti ÍBV í fyrstu umferð svo það verði 100% flogið frá Akureyri Hvað ertu að meðaltali mikið í símanum á dag: 4 tíma Fyndnasti Íslendingurinn: Pétur Jóhann og Sveppi Hvernig hljóma síðustu skilaboðin þín til þjálfarans þíns: Hæ bara ef þetta fer í plan B. Hver keyrir? Hvaða liði myndir þú aldrei spila með: Grótta Besti leikmaður sem þú hefur mætt: Era Baumann Besti þjálfarinn sem hefur þjálfað þig: Jonni Magg og Árni Bragi eiga það saman Mest óþolandi leikmaður sem þú hefur mætt: Anna Úrsúla fáránlega góð í vörn Hver var fyrirmyndin þín í æsku: Krissi stóri bróðir Helsta afrek á ferlinum: Spila Evrópuleiki Mestu vonbrigðin: Brotna á þumalputta 2 sinnum á síðasta tímabili Ef þú fengir að velja einn leikmann úr öðru íslensku liði í þitt lið: Væri mjög mikið til að fá að spila aftur með Rut Efnilegasti handboltamaður/kona landsins: Maríanna Gunnþórsdóttir og Guðmundur Levý Hreiðarsson Besti handboltamaðurinn frá upphafi: Gidsel Ein regla í handbolta sem þú myndir breyta: Væri alveg til í að hafa skotklukku Þín skoðun á 7 á 6: Langar að prófa gömlu regluna 7 á 6, fá vestið inn aftur held að hún gæti verið skemmtilegri. Hver er þín fyrsta minning af handbolta: Fara með pabba að horfa á Krissa í Síðuskóla Í hvernig handboltaskóm spilar þú: Adidas fastcourt Hvaða þrjá handbolta leikmenn tækir þú með þér á eyðieyju, og af hverju: Sólveig Lára myndi hanna og smíða flugvél. Rakel Sara myndi fljúga okkur heim og Tinna Valgerður myndi halda okkur gangandi með slúðri. Þetta bara getur ekki klikkað! Hvaða lag kemur þér í gírinn: Set mig í gang Rútína á leikdegi: Borða góðann morgunmat og fara í snögga sturtu Hvern í liðinu þínu myndirðu velja til að taka þátt í Love Island: Tinna Valgerður væri sterk þar Sturluð staðreynd um sjálfan þig: Hef skorað 10 mörk úr vítum í leik Hvaða samherji hefur komið þér mest á óvart eftir að þú kynntist honum og af hverju: Sólveig Lára hversu geggjuð hún er! Ef þú fengir eina spurningu til að spyrja hvern sem er. Hver yrði spurningin og hvern myndiru spyrja: Ég myndi spyrja Jordan Pickford hvernig er að vera besti markmaður á Englandi? Eldri bakhliðar: Bakhliðin: Magnús Dagur Jónatansson Bakhliðin: Ásthildur Jóna Þórhallsdóttir Bakhliðin: Arna Karitas Eiríksdóttir Bakhliðin: Matthildur Lilja Jónsdóttir Bakhliðin: Jökull Blöndal Björnsson Bakhliðin: Skarphéðinn Ívar Einarsson Bakhliðin: Sigurður Dan Óskarsson Bakhliðin: Breki Hrafn Árnason Bakhliðin: Bakhliðin: Lilja Ágústsdóttir Bakhliðin: Ísak Logi Einarsson Bakhliðin: Garðar Ingi Sindrason Bakhliðin: Bakhliðin: Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín Bakhliðin: Dagur Árni Heimisson Bakhliðin: Baldur Fritz Bjarnason Bakhliðin: Elín Rósa Magnúsdóttir

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.