Hápunktar úr leikjum gærdagsins í Meistaradeildinni
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Juri Knorr (HENNING BAGGER / Ritzau Scanpix via AFP)

Þrír leikir fóru fram í 10.umferð Meistaradeildar Evrópu í gær. Fimm leikir fara fram í keppninni í dag en stórleikur dagsins er sennilega leikur Magdeburgar og Pick Szeged sem fer fram í Þýskalandi í kvöld klukkan 19:45.

Þá fara fram áhugaverðar viðureignir þegar Nantes fær Kielce í heimsókn og Veszprém fær Sporting í heimsókn. Íslendingalið Kolstad fær Fuchse Berlín í heimsókn.

Hér að neðan má sjá hápunkta úr leikjum gærkvöldsins.

Dinamo Bucuresti - Álaborg 27-30

RK Zagreb - Eurofarm Pelister 27-23

Barcelona - PSG 38-33

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top