Tinna Valgerður Gísladóttir (Egill Bjarni Friðjónsson)
Tinna Valgerður Gísladóttir leikmaður KA/Þórs hefur verið einn af lykilmönnum liðsins sína hún gekk til liðs við þær. KA/Þór hafa byrjað tímabilið einstaklega vel. Tinna Valgerður sýnir á sér bakhliðina í dag Fullt nafn: Tinna Valgerður Gísladóttir Gælunafn: Tintin Aldur: 25 ára Hjúskaparstaða: Föstu Hvenær lékstu þinn fyrsta leik með meistaraflokki: tímabilið 2015/2016 einhverntíman Uppáhalds drykkur: Bleikur redbull Uppáhalds matsölustaður: Austur Indíafélagið Uppáhalds sjónvarpsþáttur: Better call Saul Uppáhalds tónlistarmaður: 50 cent Uppáhalds hlaðvarp: Handkastið Uppáhalds samfélagsmiðill: Tiktok Frægasti fylgjandinn þinn á Instagram: líklegast Gummi Emil Fyrsta verk ef þú yrðir formaður HSÍ: Bring back the Lokahóf!! Hvað ertu að meðaltali mikið í símanum á dag: 3.5 tíma Fyndnasti Íslendingurinn: Pétur Jóhann, close second er Halli Bolli Hvernig hljóma síðustu skilaboðin þín til þjálfarans þíns: ,,já komið” Hvaða liði myndir þú aldrei spila með: IBV Besti leikmaður sem þú hefur mætt: Hafdís Renötudóttir Besti þjálfarinn sem hefur þjálfað þig: Hef verið með marga góða þjálfara, erfitt val Mest óþolandi leikmaður sem þú hefur mætt: Hafdís Renötu, hún er svindl Hver var fyrirmyndin þín í æsku: Guðjón Valur Helsta afrek á ferlinum: Titlar með fram Mestu vonbrigðin: Fallið með Gróttu Ef þú fengir að velja einn leikmann úr öðru íslensku liði í þitt lið: Kata Sigurbergs úr Gróttu, frábær varnarmaður en fyrst og fremst stemmningskona. Efnilegasti handboltamaður/kona landsins: Bergrós Ásta Besti handboltamaðurinn frá upphafi: Dika Mem Ein regla í handbolta sem þú myndir breyta: tvö mörk fyrir sirkus í kvennaboltanum Þín skoðun á 7 á 6: Elska það! Kemur með öðruvísi vídd í leikinn Hver er þín fyrsta minning af handbolta: Skotkeppni á æfingum ala Hiddu Laxdal í Gróttu, það var alltaf nammi og með því í verðlaun. Í hvernig handboltaskóm spilar þú: Adidas crazyflight Hvaða þrjá handbolta leikmenn tækir þú með þér á eyðieyju, og af hverju: Kötu Sigurbergs stemmningskonu en fyrst og fremst varnarsérfræðingur sem passar uppá öryggi okkar hinna, Önnu Láru til að halda uppi aga og huga að mögulegri björgun og loks Eddu Steingríms sem kæmi sem staðgengill systur sinnar Soffíu Steingríms til að halda uppi léttleika og redda mögulegu far hjá sjóræningjum. Hvaða lag kemur þér í gírinn: Ayo Technology með 50 cent Rútína á leikdegi: Borða vel og opna einn ískaldan berruba Nocco inní klefa Hvern í liðinu þínu myndirðu velja til að taka þátt í Love Island: Kristín myndi standa sig stórkostlega Sturluð staðreynd um sjálfan þig: ég er ágætis golfari Hvaða samherji hefur komið þér mest á óvart eftir að þú kynntist honum og af hverju: Líklegast Fram stelpurnar á sínum tíma Ef þú fengir eina spurningu til að spyrja hvern sem er. Hver yrðispurningin og hvern myndiru spyrja: Myndi spyrja Warren Buffet í hverju ég ætti að fjárfesta Eldri bakhliðar: Bakhliðin: Lydía Gunnþórsdóttir Bakhliðin: Magnús Dagur Jónatansson Bakhliðin: Ásthildur Jóna Þórhallsdóttir Bakhliðin: Arna Karitas Eiríksdóttir Bakhliðin: Matthildur Lilja Jónsdóttir Bakhliðin: Jökull Blöndal Björnsson Bakhliðin: Skarphéðinn Ívar Einarsson Bakhliðin: Sigurður Dan Óskarsson Bakhliðin: Breki Hrafn Árnason Bakhliðin: Bakhliðin: Lilja Ágústsdóttir Bakhliðin: Ísak Logi Einarsson Bakhliðin: Garðar Ingi Sindrason Bakhliðin: Bakhliðin: Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín Bakhliðin: Dagur Árni Heimisson Bakhliðin: Baldur Fritz Bjarnason Bakhliðin: Elín Rósa Magnúsdóttir

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.