Bakhliðin: Haukur Ingi Hauksson
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Haukur Ingi Hauksson (Sævar Jónasson)

Haukur Ingi Hauksson hefur verið í stóru hlutverki fyrir HK í vetur þrátt fyrir ungan aldur.

Haukur Ingi sýnir á sér bakhliðina í dag.

Fullt nafn: Haukur Ingi Hauksson

Gælunafn: Ekkert sérstakt, stundum Hauksi

Aldur: 21

Hjúskaparstaða: Föstu

Hvenær lékstu þinn fyrsta leik með meistaraflokki: árið 2020 minnir mig

Uppáhalds drykkur: Sódavatnið frá Klaka er minn drykkur!

Uppáhalds matsölustaður: Spíran

Uppáhalds sjónvarpsþáttur: Horfi lítið á þætti

Uppáhalds tónlistarmaður: Jökull Júlíusson

Uppáhalds hlaðvarp: Whoop podcast, Huberman og Chess after Dark 

Uppáhalds samfélagsmiðill: Instagram

Frægasti fylgjandinn þinn á Instagram: Blær Hinriksson er mjööööög frægur!

Fyrsta verk ef þú yrðir formaður HSÍ: Taka nokkur símtöl og rétta þennan fjárhag við... 

Hvað ertu að meðaltali mikið í símanum á dag: 2,5 - 3 tíma

Fyndnasti Íslendingurinn: Nablinn

Hvernig hljóma síðustu skilaboðin þín til þjálfarans þíns:  "Ég lyfti fyrri partinn á morgun"

Hvaða liði myndir þú aldrei spila með: Fjölnir

Besti leikmaður sem þú hefur mætt: Aron Pálmarsson og Óli Mittún

Besti þjálfarinn sem hefur þjálfað þig: Margir mjög færir og ólíkir! en Halldór Jóhann er besti þjálfarinn.

Mest óþolandi leikmaður sem þú hefur mætt: Össur Haraldsson og Birgir Már Birgisson

Hver var fyrirmyndin þín í­ æsku: Aron Pálmarsson

Helsta afrek á ferlinum: Work in progress... 

Mestu vonbrigðin: Keppast um forsetabikarinn bæði U19 og 21

Ef þú fengir að velja einn leikmann úr öðru íslensku liði í þitt lið: Birgir Már

Efnilegasti handboltamaður/kona landsins: Reynir Þór og Elín Klara

Besti handboltamaðurinn frá upphafi: Ólafur Stefánsson

Ein regla í handbolta sem þú myndir breyta: Skotklukkupælingin finnst mér vera skemmtileg

Þín skoðun á 7 á 6: Leiðinlegt að horfa á 7 á 6 annars ágætis tól til að grípa í 

Hver er þín fyrsta minning af handbolta: Ég að herma eftir Guðjóni Val gera vippu með samanbrotið sokkapar heima 

Í hvernig handboltaskóm spilar þú: Puma Accelerate nitro sqd 

Hvaða þrjá handbolta leikmenn tækir þú með þér á eyðieyju, og af hverju: 

Sigurð Jefferson Guarino, Blæ Hinriksson og Loga Geirs. 

Hvaða lag kemur þér í gírinn: Vopn með Birni 

Rútína á leikdegi: Mikið af kolvetnum, sofa vel, legg mig stundum, renna aftur yfir andstæðingin létt, fara yfir leikinn í hausnum og svo beint í leik. 

Hvern í liðinu þínu myndirðu velja til að taka þátt í Love Island: Sigga Jeff...

Sturluð staðreynd um sjálfan þig: Kann stóðhestabækurnar frá 2019 og eldri utanbókar. 

Hvaða samherji hefur komið þér mest á óvart eftir að þú kynntist honum
og af hverju:
 Hvað Aron Dagur borðar mikið prótein!

Ef þú fengir eina spurningu til að spyrja hvern sem er. Hver yrðivspurningin og hvern myndiru spyrja: Ég myndi spyrja Andrés Iniesta hvort hann sé skyldur Andra Helga

Eldri bakhliðar:

Bakhliðin: Tinna Valgerður Gísladóttir

Bakhliðin: Lydía Gunnþórsdóttir

Bakhliðin: Magnús Dagur Jónatansson

Bakhliðin: Ásthildur Jóna Þórhallsdóttir

Bakhliðin: Arna Karitas Eiríksdóttir

Bakhliðin: Ágúst Guðmundsson

Bakhliðin: Elísa Elíasdóttir

Bakhliðin: Matthildur Lilja Jónsdóttir

Bakhliðin: Jökull Blöndal Björnsson

Bakhliðin: Andri Erlingsson

Bakhliðin: Skarphéðinn Ívar Einarsson

Bakhliðin: Sigurður Dan Óskarsson

Bakhliðin: Breki Hrafn Árnason 

Bakhliðin: Bakhliðin: Lilja Ágústsdóttir

Bakhliðin: Össur Haraldsson

Bakhliðin: Ísak Logi Einarsson

Bakhliðin: Garðar Ingi Sindrason

Bakhliðin: Bakhliðin: Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín

Bakhliðin: Dagur Árni Heimisson

Bakhliðin: Baldur Fritz Bjarnason

Bakhliðin: Blær Hinriksson

Bakhliðin: Elín Rósa Magnúsdóttir

Bakhliðin: Reynir Þór Stefánsson

Bakhliðin: Elín Klara Þorkelsdóttir

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top