Andreas Wolff (SVEN SIMON / AFP)
Daikin handball gaf út í dag lið 17.umferðar þýsku úrvalsdeildarinnar er hún lauk í gær. Liðið er eftirfarandi: Andreas Wolff(Kiel) Andreas Wolff átti góðan leik er lið hans gerði jafntefli við Lemgo. Wolff varði 15 bolta sem samsvaraði 39% markvörslu. Samuel Zehnder(Lemgo) Samuel Zehnder hornarmaður Lemgo átti góðan leik er lið hans gerði jafntefli við Kiel. Samuel skorðai 8 mörk í leiknum. Uladzislau Kulesh(Melsungen) Uladzislau Kulesh leikmaður Melsungen átti góðan leik er lið hans sigraði Bergischer. Uladzislau Kulesh skoraði 9 mörk og gaf 3 stoðsendingar í leiknum. Leif Tissier(Hannover) Leif Tissier miðjumaður Hannover átti góðan leik er lið hans sigraði Stuttgart. Leif skoraði 7 mörk og gaf 2 stoðsendingar í leiknum. Mathias Gidsel(Füchse Berlin) Mathias Gidsel leikmaður Füchse Berlin átti góðan leik er lið hans sigraði Wetzlar. Gidsel skoraði 10 mörk og gaf 3 stoðsendingar. Christoph Steinert(Erlangan) Christoph Steinert hægra hornarmaður Erlangan átti góðan leik er lið hans vann Leipzig. Steinert skoraði 3 mörk úr 3 skotum. Johannes Golla(Flensburg) Johannes Golla línumaður Flensburg átti góðan leik þegar lið hans sigraði Rhein-Neckar Löwen. Golla skoraði 4 mörk og gaf 2 stoðsendingar.

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.