Elís Þór Aðalsteinsson (
Elís Þór Aðalsteinsson leikmaður ÍBV og yngri landsliðina Ísland hefur farið á kostum með ÍBV í vetur áður en hann meiddist. Elís Þór sýnir á sér bakhliðina í dag Fullt nafn: Elís Þór Aðalsteinsson Gælunafn: Elli/lýsi Aldur: 18 ára Hjúskaparstaða: Föstu Hvenær lékstu þinn fyrsta leik með meistaraflokki: Febrúar 2024 móti KA Uppáhalds drykkur: Mjólk Uppáhalds matsölustaður: Vöruhúsið Uppáhalds sjónvarpsþáttur: Prison break Uppáhalds tónlistarmaður: Birnir Uppáhalds hlaðvarp: Blökastið Uppáhalds samfélagsmiðill: instagram Frægasti fylgjandinn þinn á Instagram: King Eyþór wöhler Fyrsta verk ef þú yrðir formaður HSÍ: Myndi líklega fara í það að lækka kostnað á yngri landsliðin. Hvað ertu að meðaltali mikið í símanum á dag: Ufff no comment Fyndnasti Íslendingurinn: Pétur Jóhann Hvernig hljóma síðustu skilaboðin þín til þjálfarans þíns: “Okei það er flott” Hvaða liði myndir þú aldrei spila með: Herði Besti leikmaður sem þú hefur mætt: Aron Pálmarsson Besti þjálfarinn sem hefur þjálfað þig: Erlingur Mest óþolandi leikmaður sem þú hefur mætt: Garðar Ingi Sindrasson óþolandi innan vallar, frábær utan vallar. Hver var fyrirmyndin þín í æsku: Cristiano og Aron Pálma Helsta afrek á ferlinum: Ætli það sé ekki bara 2.sæti á sparkassen Mestu vonbrigðin: Tap í undan úrslitum í final four í fyrra Ef þú fengir að velja einn leikmann úr öðru íslensku liði í þitt lið: Garðar inga Sindrasson. Efnilegasti handboltamaður/kona landsins: Gunni Róberts og Lilja Kristín Besti handboltamaðurinn frá upphafi: Mikkel Hansen Ein regla í handbolta sem þú myndir breyta: Myndi vilja að það væri hægt að skora buzzer eins og í körfunni Þín skoðun á 7 á 6: Finnst það alveg vel þreytt. Hver er þín fyrsta minning af handbolta: Þegar ÍBV urðu Íslandsmeistarar árið 2014 Í hvernig handboltaskóm spilar þú: Adidas crazy flight Hvaða þrjá handbolta leikmenn tækir þú með þér á eyðieyju, og af hverju: Ég myndi taka með mér ólaf má upp á stemningu, hauk leó til að veiða mat og síðast en ekki síst Andra erlings til að halda mönnum góðum. Hvaða lag kemur þér í gírinn: Tala minn skít er drullu gott lag. Rútína á leikdegi: Reyni að fara út með hundinn, tek alltaf góðan rúnt um eyjuna og borða vel. Hvern í liðinu þínu myndirðu velja til að taka þátt í Love Island: Klárlega Jakob Inga Sturluð staðreynd um sjálfan þig: Nota hægri í allar íþróttir nema handbolta. Hvaða samherji hefur komið þér mest á óvart eftir að þú kynntist honum og af hverju: Hvað gabbi Martinez er mikill kongur. Ef þú fengir eina spurningu til að spyrja hvern sem er. Hver yrði spurningin og hvern myndiru spyrja: Myndi spyrja CR7 hvernig er að vera geitinn. Eldri bakhliðar: Bakhliðin: Kristófer Tómas Gíslason Bakhliðin: Haukur Ingi Hauksson Bakhliðin: Tinna Valgerður Gísladóttir Bakhliðin: Lydía Gunnþórsdóttir Bakhliðin: Magnús Dagur Jónatansson Bakhliðin: Ásthildur Jóna Þórhallsdóttir Bakhliðin: Arna Karitas Eiríksdóttir Bakhliðin: Matthildur Lilja Jónsdóttir Bakhliðin: Jökull Blöndal Björnsson Bakhliðin: Skarphéðinn Ívar Einarsson Bakhliðin: Sigurður Dan Óskarsson Bakhliðin: Breki Hrafn Árnason Bakhliðin: Bakhliðin: Lilja Ágústsdóttir Bakhliðin: Ísak Logi Einarsson Bakhliðin: Garðar Ingi Sindrason Bakhliðin: Bakhliðin: Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín Bakhliðin: Dagur Árni Heimisson Bakhliðin: Baldur Fritz Bjarnason Bakhliðin: Elín Rósa Magnúsdóttir

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.