Bakhliðin: Alexandra Ósk Viktorsdóttir
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Alexandra Ósk Viktorsdóttir (Sævar Jónasson)

Alexandra Ósk Viktorsdóttir á ekki langt að sækja handbolta hæfileikanna og hefur sýnt frábæra taka með toppliði ÍBV í Olís deild kvenna í vetur.

Alexandra Ósk sýnir á sér bakhliðina í dag.

Fullt nafn: Alexandra Ósk Viktorsdóttir

Gælunafn: Lexa eða Alex hjá fjöllunni

Aldur: 18

Hjúskaparstaða: Lausu

Hvenær lékstu þinn fyrsta leik með meistaraflokki: 14 ára eða árið 2022

Uppáhalds drykkur: Nocco eða bara vatn

Uppáhalds matsölustaður: Verð að gefa  shout out á Vöruhúsið í eyjum!

Uppáhalds sjónvarpsþáttur: Desperate housewives og One tree hill 

Uppáhalds tónlistarmaður: Birnir

Uppáhalds hlaðvarp: Veislan, Curly fm og Handkastið

Uppáhalds samfélagsmiðill: Instagram

Frægasti fylgjandinn þinn á Instagram: Held að það sé Andri Lucas Gudjonsen

Fyrsta verk ef þú yrðir formaður HSÍ: Reyna að lækka kostnað hjá yngri landsliðum fyrir mót

Hvað ertu að meðaltali mikið í símanum á dag: ca 5 tíma

Fyndnasti Íslendingurinn: Sveppi og Patrekur Jamie

Hvernig hljóma síðustu skilaboðin þín til þjálfarans þíns: Ég er laus á morgun

Hvaða liði myndir þú aldrei spila með: Veit ekki hvað FH hjartað í mömmu myndi finnast um það ef ég færi í Hauka

Besti leikmaður sem þú hefur mætt: Era Baumann

Besti þjálfarinn sem hefur þjálfað þig: Þjálfari ársins Gústi Jó skorar hátt en Maggi Stef og Himmi Bjöss báðir frábærir

Mest óþolandi leikmaður sem þú hefur mætt: Gengur sjaldan vel á móti Hafdísi Renötudóttur

Hver var fyrirmyndin þín í­ æsku: Mamma og Rut Jóns 

Helsta afrek á ferlinum: Öll stórmótin með yngri landsliðunum, alltaf heiður

Mestu vonbrigðin: Tap á móti Þýskalandi á HM í Kína í frábærum leik

Ef þú fengir að velja einn leikmann úr öðru íslensku liði í þitt lið: Fá Kötlu og Laufey Óskarsdætur til mín, alin upp með þeim og algjörar stemmningskonur

Efnilegasti handboltamaður/kona landsins: Laufey Helga Óskars og Narfi Arndal

Besti handboltamaðurinn frá upphafi: Stine Oftedal og Mathias Gidsel

Ein regla í handbolta sem þú myndir breyta: Ég myndi henda bláa spjaldinu út, sé svo lítin tilgang í því

Þín skoðun á 7 á 6: Fínt að geta gripið í það en oft leiðinlegt að horfa á það.

Hver er þín fyrsta minning af handbolta: Agnar Smári að passa mig í Valsheimilinu á meðan mamma var á æfingu

Í hvernig handboltaskóm spilar þú: Puma

Hvaða þrjá handbolta leikmenn tækir þú með þér á eyðieyju, og af hverju: Ég myndi taka Sunnu Daða og Herdísi Eiríks mínar bestu konur og fá Birnu Berg með okkur því hún er geitin og myndi örugglega koma okkur af eyjunni

Hvaða lag kemur þér í gírinn: Varm

Rútína á leikdegi: Fæ mér yfirleitt beyglu eða pasta og hlusta á dönsk lög 

Hvern í liðinu þínu myndirðu velja til að taka þátt í Love Island: Amelía væri flott þar

Sturluð staðreynd um sjálfan þig: Flutti ein til Danmerkur 15 ára 

Hvaða samherji hefur komið þér mest á óvart eftir að þú kynntist honum og af hverju: Vissi ekki hvað mér átti að finnast um það þegar Britney var að koma en svo er hún bara meistari

Ef þú fengir eina spurningu til að spyrja hvern sem er. Hver yrði spurningin og hvern myndiru spyrja: Ég myndi spyrja Camillu Herrem um að taka mig á skotæfingu

Eldri bakhliðar:

Bakhliðin: Elís Þór Aðalsteinsson

Bakhliðin: Kristófer Tómas Gíslason

Bakhliðin: Haukur Ingi Hauksson

Bakhliðin: Tinna Valgerður Gísladóttir

Bakhliðin: Lydía Gunnþórsdóttir

Bakhliðin: Magnús Dagur Jónatansson

Bakhliðin: Ásthildur Jóna Þórhallsdóttir

Bakhliðin: Arna Karitas Eiríksdóttir

Bakhliðin: Ágúst Guðmundsson

Bakhliðin: Elísa Elíasdóttir

Bakhliðin: Matthildur Lilja Jónsdóttir

Bakhliðin: Jökull Blöndal Björnsson

Bakhliðin: Andri Erlingsson

Bakhliðin: Skarphéðinn Ívar Einarsson

Bakhliðin: Sigurður Dan Óskarsson

Bakhliðin: Breki Hrafn Árnason 

Bakhliðin: Bakhliðin: Lilja Ágústsdóttir

Bakhliðin: Össur Haraldsson

Bakhliðin: Ísak Logi Einarsson

Bakhliðin: Garðar Ingi Sindrason

Bakhliðin: Bakhliðin: Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín

Bakhliðin: Dagur Árni Heimisson

Bakhliðin: Baldur Fritz Bjarnason

Bakhliðin: Blær Hinriksson

Bakhliðin: Elín Rósa Magnúsdóttir

Bakhliðin: Reynir Þór Stefánsson

Bakhliðin: Elín Klara Þorkelsdóttir

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Post Views: 54
Scroll to Top