Erlendar fréttir: Íslendingar í eldlínunni
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Hannes Jón Jónsson (Harald Dostal / AFP)

Handkastið fylgist með handboltafréttum hvaðan nær úr heiminum. Hér birtast lifandi erlendar fréttir allan daginn auk þess sem stærri fréttir birtast sem sérfrétt á forsíðu Handkastsins.

Fylgstu með því sem er að gerast í handboltaheiminum erlendis hér á Handkastinu og þá sérstaklega Íslendingarnir okkar erlendis.

Erlendar fréttir: Föstudaginn 21.nóvember:

21:15: Íslendingarnir gerðu jafntefli í Austurríki

Alpla Hard undir stjórn Hannesar Jóns Jónssonar gerðu jafntefli á heimavelli gegn Barnbach/Köflach í toppslag austurrísku úrvalsdeildarinnar. Bæði lið eru með jafn mörg stig í 2.-3.sæti deildarinnar. Tumi Steinn Rúnarsson skoraði fjögur mörk úr fimm skotum en Tryggvi Garðar Jónsson komst ekki á blað.

21:00: 20 marka sigur Viktors Gísla

Barcelona vann 20 marka sigur á Spáni 45-25 gegn Nava í spænsku úrvalsdeildinni.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top