Hápunktar úr leikjum gærdagsins í Meistaradeildinni
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Álaborg (HENNING BAGGER / Ritzau Scanpix via AFP)

Þrír leikir fóru fram í 9.umferð Meistaradeild Evrópu í gær þar sem Íslendingalið Magdeburg hafði betur í Norður-Makedóníu gegn Eurofarm Pelister með fimm mörkum 26-31.

Álaborg heldur áfram velgegni sínu og unnu sannfærandi sjö marka sigur á Nantes. Að lokum unnu Pólverjarnir í Kielce tveggja marka sigur á Dinamo Bucuresti. Fimm leikir fara fram í Meistaradeildinni í dag.

Stórleikur dagsins er leikur Fuchse Berlín og Veszprém en Ungverjarnir þurfa nauðsynlega á sigri að halda ætli þeir sér að eiga möguleika að ná topp tveimur í riðlinum.

Álaborg - Nantes 31-24

Kielce - Dinamo Bucuresti 34-32

Eurofarm Pelister - Magdeburg 26-31

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top