Denmark Handball Champions League ((Photo by Mads Claus Rasmussen / Ritzau Scanpix / AFP)
Bandaríska MLS liðið Los Angeles Handball Club hefur tilkynnt ráðningu á Morten Olsen sem þjálfara liðsins. Morten Olsen er þaulreyndur danskur landsliðsmaður sem hefur leikið um 118 landsleiki með danska landsliðinu og unnið til fjölda verðlauna með þeim. Morten er ætlað að koma með reynslu og þekkingu inn í liðið sem á að hjálpa því að vaxa innan handboltasenunnar í Bandaríkjunum. Tilkynninguna frá LA Handball Club má sjá hér að neðan:

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.