Kristófer Tómas Gíslason (Andrei Antal
Kristófer Tómas Gíslason er bráðefnilegur leikmaður Fram og unglingalandsliðs Íslands sem var Olympíumeistari í sumar. Kristófer Tómas sýnir á sér bakhliðina í dag. Fullt nafn: Kristófer Tómas Gíslason Gælunafn: Kristó og Chris Aldur: 17 Hjúskaparstaða: Föstu Hvenær lékstu þinn fyrsta leik með meistaraflokki: Febrúar 2024 á móti Stjörnunni Uppáhalds drykkur: Rauður Collab Uppáhalds matsölustaður: Just wingin it Uppáhalds sjónvarpsþáttur: Horfi mest á Modern Family held ég Uppáhalds tónlistarmaður: Aron Can Uppáhalds hlaðvarp: Þjóðmál að sjálfsögðu Uppáhalds samfélagsmiðill: TikTok Frægasti fylgjandinn þinn á Instagram: Júníus Meyvant eða Viktor Bjarki Fyrsta verk ef þú yrðir formaður HSÍ: Vinna með skólum til að efla afreksstarf. Búa til sameiginlega íþróttaakademíu fyrir höfuðborgarsvæðið. Hvað ertu að meðaltali mikið í símanum á dag: 4 tíma Fyndnasti Íslendingurinn: Hjörvar Hafliða Hvernig hljóma síðustu skilaboðin þín til þjálfarans þíns: Shit hélt það væri 17:10. Er að koma Hvaða liði myndir þú aldrei spila með: Afturelding Besti leikmaður sem þú hefur mætt: Lukács Péter eða Luca Sigrist Besti þjálfarinn sem hefur þjálfað þig: Margir mjög góðir, landsliðsþjálfararnir frábærir en Einar Jóns hefur reynst mér best. Mest óþolandi leikmaður sem þú hefur mætt: Bóas á Skipagøtu, litli bróðir Skipagøtu, vel þreyttur gæji Hver var fyrirmyndin þín í æsku: Aron Pálmason Helsta afrek á ferlinum: Að verða Íslands og Bikarmeistari, og Ólympíugullið í sumar Mestu vonbrigðin: Tapa í knockouts á Partille Ef þú fengir að velja einn leikmann úr öðru íslensku liði í þitt lið: Væri til í að fá Sigurmund Gísla, frænda, til mín upp á land frá ÍBV Efnilegasti handboltamaður/kona landsins: 08 landsliðið lofar góðu Besti handboltamaðurinn frá upphafi: Nikola Karabatic Ein regla í handbolta sem þú myndir breyta: Buzzer skot eins og í körfu. Ef búið er að sleppa boltanum þá er hann lifandi. Semsagt mark ef maður er búinn að sleppa boltanum þegar tíminn líður. Þín skoðun á 7 á 6: You do what you gotta do Hver er þín fyrsta minning af handbolta: Út í garði að leika mér með Bjarteyju systur minni með boltann sem Einar Ólafur frændi gaf mér (áritaður af öllu Haukaliðinu 2013) Í hvernig handboltaskóm spilar þú: Var að skipta yfir í Adidas Stabil en Crazyflight eru alltaf í uppáhaldi. Hvaða þrjá handbolta leikmenn tækir þú með þér á eyðieyju, og af hverju: Rúnar Kára og Sigurður Bjarki. Þeir eru klárir, handlagnir og stemningsmenn. Síðan fengi Elín að koma með Hvaða lag kemur þér í gírinn: Yfirgefinn með Valdimar Rútína á leikdegi: Reyni að stytta skólann eitthvað og tek alltaf lyftingar. Borða kjöt í hádeginu og síðan sushi þegar ég mæti í klefann Hvern í liðinu þínu myndirðu velja til að taka þátt í Love Island: Dánjal (Dánjal the question is: Who in the team would you pick to compete in Love Island) Sturluð staðreynd um sjálfan þig: Var frábær markmaður í fótbolta Hvaða samherji hefur komið þér mest á óvart eftir að þú kynntist honum og af hverju: Hélt að Breki væri aðeins skarpari í toppstykkinu Ef þú fengir eina spurningu til að spyrja hvern sem er. Hver yrði spurningin og hvern myndiru spyrja: Ég myndi spyrja formann handknattleiksdeildar Fram hvort maður fari ekki að fá einhvern almennilegan samning… Eldri bakhliðar: Bakhliðin: Haukur Ingi Hauksson Bakhliðin: Tinna Valgerður Gísladóttir Bakhliðin: Lydía Gunnþórsdóttir Bakhliðin: Magnús Dagur Jónatansson Bakhliðin: Ásthildur Jóna Þórhallsdóttir Bakhliðin: Arna Karitas Eiríksdóttir Bakhliðin: Matthildur Lilja Jónsdóttir Bakhliðin: Jökull Blöndal Björnsson Bakhliðin: Skarphéðinn Ívar Einarsson Bakhliðin: Sigurður Dan Óskarsson Bakhliðin: Breki Hrafn Árnason Bakhliðin: Bakhliðin: Lilja Ágústsdóttir Bakhliðin: Ísak Logi Einarsson Bakhliðin: Garðar Ingi Sindrason Bakhliðin: Bakhliðin: Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín Bakhliðin: Dagur Árni Heimisson Bakhliðin: Baldur Fritz Bjarnason Bakhliðin: Elín Rósa Magnúsdóttir

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.