
Dagur Fannar Möller ((Kristinn Steinn Traustason)
Dagur Fannar Möller átti frábært tímabil með Fram í fyrra þegar hann varð Íslands og bikarmeistari með liðinu eftir að hafa hætt í handbolta nokkrum árum áður. Dagur Fannar sýnir á sér bakhliðina í dag. Fullt nafn: Dagur Fannar Möller Eldri bakhliðar: Bakhliðin: Harpa Valey Gylfadóttir Bakhliðin: Alexandra Ósk Viktorsdóttir Bakhliðin: Elís Þór Aðalsteinsson Bakhliðin: Kristófer Tómas Gíslason Bakhliðin: Haukur Ingi Hauksson Bakhliðin: Tinna Valgerður Gísladóttir Bakhliðin: Lydía Gunnþórsdóttir Bakhliðin: Magnús Dagur Jónatansson Bakhliðin: Ásthildur Jóna Þórhallsdóttir Bakhliðin: Arna Karitas Eiríksdóttir Bakhliðin: Matthildur Lilja Jónsdóttir Bakhliðin: Jökull Blöndal Björnsson Bakhliðin: Skarphéðinn Ívar Einarsson Bakhliðin: Sigurður Dan Óskarsson Bakhliðin: Breki Hrafn Árnason Bakhliðin: Bakhliðin: Lilja Ágústsdóttir Bakhliðin: Ísak Logi Einarsson Bakhliðin: Garðar Ingi Sindrason Bakhliðin: Bakhliðin: Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín Bakhliðin: Dagur Árni Heimisson Bakhliðin: Baldur Fritz Bjarnason Bakhliðin: Elín Rósa Magnúsdóttir
Gælunafn: Möller
Aldur: 22 ára
Hjúskaparstaða: Föstu
Hvenær lékstu þinn fyrsta leik með meistaraflokki: 7. sept 2023, Fram - Grótta
Uppáhalds drykkur: Pepsi Max
Uppáhalds matsölustaður: Talays á höfða.
Uppáhalds sjónvarpsþáttur: Er svolítið í Youtube senunni. Bryson DeChambeau Break 50.
Uppáhalds tónlistarmaður: Þetta breytist reglulega, líklega Chris Lake núna.
Uppáhalds hlaðvarp: Eina hlaðvarpið sem ég hlusta reglulega á er FM95BLÖ ef það telst.
Uppáhalds samfélagsmiðill Tiktok. Snilld.
Frægasti fylgjandinn þinn á Instagram: Danjál Ragnars segist vera langfrægastur í færeyjum.
Fyrsta verk ef þú yrðir formaður HSÍ: Gera Íslensku deildirnar enn sýnilegri.
Hvað ertu að meðaltali mikið í símanum á dag: 3,5 tíma. Sleppur.
Fyndnasti Íslendingurinn: Það er þetta Doc x Nablinn combo.
Hvernig hljóma síðustu skilaboðin þín til þjálfarans þíns: “Sé að það var skráð æfing í dag. Er ennþá fárveikur.”
Hvaða liði myndir þú aldrei spila með: HK.
Besti leikmaður sem þú hefur mætt: Daymaro Salina geitin. Skemmtilegur líka.
Besti þjálfarinn sem hefur þjálfað þig: Einar Jóns.
Mest óþolandi leikmaður sem þú hefur mætt:Siggi Sigurjóns í Haukum alltaf með eitthvað DJ fagn, hvað er að frétta. Að öðruleiti ljúfur.
Hver var fyrirmyndin þín í æsku: Cristiano Ronaldo
Helsta afrek á ferlinum: Íslands – og bikarmeistari.
Mestu vonbrigðin: Missa Tryggva minn út til Austuríkis.
Ef þú fengir að velja einn leikmann úr öðru íslensku liði í þitt lið: Tek Ísak Loga, myndum elda eitthvað saman.
Efnilegasti handboltamaður/kona landsins: Marel Baldvinsson ef hann hættir í símanum.
Besti handboltamaðurinn frá upphafi: Ólafur Stefánsson.
Ein regla í handbolta sem þú myndir breyta: Ekkert sem poppar upp.
Þín skoðun á 7 á 6: Engin sérstök þannig, er þetta ekki bara smá risk vs reward.
Hver er þín fyrsta minning af handbolta: Selfossmótið í 7 eða 8 flokki er alltaf sterk minning.
Í hvernig handboltaskóm spilar þú: Mizuno, oftast beint úr Outlettinu hans Rúnars Kára.
Hvaða þrjá handbolta leikmenn tækir þú með þér á eyðieyju, og af hverju: Rúnar Kárason – Handlaginn smiður. Elli Guðmunds – Alltaf jákvæður, gott fyrir móralinn.Breki Hrafn Árnason – Tálbeita
Hvaða lag kemur þér í gírinn: Yes, and? – Ariana Grande
Rútína á leikdegi: Bara hefðbundin rútína + gameday W með Tryggva Garðari í Fortaranum.
Hvern í liðinu þínu myndirðu velja til að taka þátt í Love Island: Tindur Ingólfsson myndi vinna þetta.
Sturluð staðreynd um sjálfan þig: Er með hrikalega lélegt ball knowlegde í handboltanum.
Hvaða samherji hefur komið þér mest á óvart eftir að þú kynntist honum og af hverju: Verð eiginlega að segja hversu mikill krúttbangsi Marko Coric er.
Ef þú fengir eina spurningu til að spyrja hvern sem er. Hver yrði spurningin og hvern myndiru spyrja: Myndi spyrja Magnús Öder hvað ég á að gera við peninginn minn.

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.