Stefán Arnarsson ((Eyjólfur Garðarsson)
Stefán Arnarsson þjálfari Bikarmeistara Hauka var sáttur eftir 3 marka sigur á deildar og íslandsmeisturum Vals í N1 Höllinni að Hlíðarenda fyrr í dag. Í viðtali við Handkastið eftir leik sagði hann að varnarleikur og markvarsla hafi tryggt sigurinn. Viðtalið má sjá hér:
Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.