Tvær kallaðar inn í landsliðið
(Kristinn Steinn Traustason)

Arnar Pétursson ((Kristinn Steinn Traustason)

Samkvæmt heimildinum Handkastsins hefur Arnar Pétursson, þjálfari A landsliðs kvenna í handbolta, kallað inn tvo nýja leikmenn í hópinn sem mun æfa saman í vikunni og spila æfingarleik gegn Danmörku í lok vikunnar.

Alexandra Líf Arnardóttir og Sonja Lind Sigsteinsdóttir leikmenn Hauka hafa verið kallaðar inn í hópinn.

Alexandra Líf leikur sem línumaður og Sonja Lind leikur í hægra horninu.

Óvíst er hvort þetta sé vegna meiðsla í hópnum eða hvort Arnar sé einfaldlega að bæta í æfingarhópinn í þessari viku.

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top