Frábær liðsheild í seinni hálfleik
Egill Bjarni Friðjónsson)

Gunnar Magnússon (Egill Bjarni Friðjónsson)

Gunnar Magnússon þjálfari Hauka var sáttur með sigur sinna manna í kvöld, þegar lið hans sigraði Val 37-27 á Ásvöllum í 5.umferð Olís deildar karla. Gunnar sagði í viðtali við Handkastið að frábær liðsheild, sóknarleikur, varnarleikur og markvarsla í seinni hálfleik hafi skilið liðinu sigur.

Viðtalið í heild sinni:

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top