Carlos Martin Santos (Eyjólfur Garðarsson)
5.umferðin í Olís-deild karla er að baki og hefur Handkastið valið lið umferðarinnar sem er í boði Cell-Tech. Cell-tech kreatínið er fáanlegt í Fitness Sport. Hér að neðan er hægt að sjá úrvalslið 5.umferðar Olís-deildar karla. Leikmaður 5.umferðarinnar er Bjarni Ófeigur Valdimarsson leikmaður KA. Þjálfari 5.umferðarinnar er Carlos Matin Santos þjálfari Selfoss Markmaður: Alexander Hrafnkelsson (Selfoss) Þjálfari: Carlos Martin Santos (2) (Selfoss) Úrslit 5.umferðar:
Cell-tech lið 5.umferð:
Vinstra horn: Össur Haraldsson (2) (Haukar)
Vinstri skytta: Brynjar Hólm Grétarsson (Þór)
Miðjumaður: Bjarni Ófeigur Valdimarsson (2) (KA)
Hægri skytta: Morten Boe Linder (KA)
Hægra horn: Leó Snær Pétursson (HK)
Lína: Sigurður Jefferson (HK)
Haukar - Valur 37-27
Afturelding - Fram 35-29
FH - HK 33-34
Selfoss - ÍBV 31-30
KA - ÍR 41-36
Þór - Stjarnan 34-34
Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.