Bjarni Ófeigur og Magnús Óli sleppa við bann
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Magnús Óli Magnússon (Baldur Þorgilsson)

Aganefnd HSÍ kom saman í dag og lágu þrjú mál inni á borði hjá þeim.

Magnús Óli Magnússon leikmaður Vals slapp við bann eftir að hafa fengið rautt spjald í leik gegn KA í síðustu viku.

Bjarni Ófeigur Valdimarsson slapp einnig við bann en Handkastið fjallaði um ljótt brot sem átti sér stað í leik gegn Val síðasta fimmtudag.

Kristófer Tómas Gíslason leikmaður Fram 2 fékk eins leiks bann eftir útilokun í leik gegn Haukum 2 í Grill 66 deildinni.

Gústaf Logi Gunnarsson leikmaður Hauka 2 hlaut útilokun í sama leik og Kristófer Tómas en hann slapp við bann.

Úrskurð aganefndar má lesa hér

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top