Leik Harðar og Vals frestað vegna sérstakra aðstæðna
Hörður Facebook)

Hörður (Hörður Facebook)

Leik Harðar og Vals 2 sem átti að fara fram á morgun, sunnudag í Íþróttahúsinu á Torfnesi á Ísafirði hefur verið frestað vegna sérstakna aðstæðna eins og segir í tilkynningu frá Handknattleiksdeild Harðar á Facebook.

Jafnframt segir í tilkynningu frá Herði

"Sumt er mikilvægara en íþróttirnar. Hugsum hvert um annað og hlúum að fólkinu okkar - alltaf"

Ekki hefur verið fundinn nýr leiktími á leikinn.

Handkastið sendir hlýjar kveðjur á Ísafjörð til allra sem eiga um sárt að binda.

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top