Helgin á Instagram er fastur liður hjá Handkastinu á mánudögum. Handkastið fylgist með alstaðar og þar er Instagram engin undantekning. Hér að neðan förum við yfir brota brot af þeim myndum sem tengjast handbolta eða handboltafólki á Instagram um helgina. 2 fyrir 1 fyrir lesendur og hlustendur Handkastsins Giorgi Gellugrammmm No caption Áfram áfram Afturelding Október í hnotskurn Halloween Ganga á ströndinni Næstu leikir Gaman á árshátíð Þægilegur sigur á Nesinu

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.