Strákarnir Okkar árita (Sævar Jónasson)
Íslenska karla landsliðið í handbolta bauð gestum að koma og fylgjast með æfingu liðsins í gærmorgun í Safamýrinni. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir sem Sævar Jónasson tók fyrir Handkastið.
Íslenska karla landsliðið í handbolta bauð gestum að koma og fylgjast með æfingu liðsins í gærmorgun í Safamýrinni.
Hér að neðan má sjá nokkrar myndir sem Sævar Jónasson tók fyrir Handkastið.
EM 2026, Íslenskar fréttir - Karla, Strákarnir okkar
HAFA SAMBAND
Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.
handkastid@handkastid.net