Ísak Rafnsson verður frá keppni næstu vikurnar
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Ísak Rafnsson (Eyjólfur Garðarsson)

Ísak Rafnsson leikmaður ÍBV mun missa af fyrstu leikjum ÍBV í Olís-deild karla eftir Evrópumótið þegar deildin hér heima fer af stað í byrjun febrúar.

Ísak gekkst undir liðþófaaðgerð fyrir áramót og verður frá keppni og æfingum næstu vikurnar í það minnsta.

Ísak framlengdi samningi sínum við ÍBV í sumar og hefur verið í litlu hlutverki hingað til í liði ÍBV en liðið er í 6.sæti deildarinnar með 17 stig, stigi á undan Fram og stigi á eftir KA.

Fyrsti leikur ÍBV á nýju ári verður gegn Selfossi þann 4.febrúar.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Post Views: 38
Scroll to Top