Erum að slípa okkur til
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Arnar Freyr Arnarsson (Sævar Jónasson)

Arnar Freyr Arnarsson. línumaður Íslenska landsliðsins í handbolta er brattur fyrir komandi Evrópumót í handbolta sem hefst eftir 15.janúar.

,,Stemmingin er mjög góð. Þessar æfingar eru búnar að ganga ágætlega. Það var reyndar opin æfing hérna um daginn og það gékk ekkert frábærlega á henni en annars búið að ganga mjög vel. Við erum búnir að fara yfir fullt af hlutum og erum að að slípa okkur til."

Arnar Freyr var spurður út í hvort það væru einhverjar öðruvísi áherslur fyrir Evrópumótið í ár. ,,Ég myndi ekki segja það, ekkert eitthvað öðruvísi en samt einhverjar áherslu breytingar en annars er þetta bara mjög svipað. Við erum að slípa okkur til, finna riðman og finna taktin hvernig aðrir eru að spila."

Handkastið ræddi nánar við Arnar Frey í spilaranum hér að neðan þar sem hann ræðir svekkelsið í fyrra að missa af heimsmeistaramótinu og leit að nýju félagi.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Post Views: 26
Scroll to Top