Gervigreindin spáir Íslandi sigri í öllum leikjum riðilsins
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Elvar Örn Jónsson (Sævar Jónasson)

Höllin er úrelt á samfélagsmiðlinum X lét gervigreindina reikna út á dögunum hvernig leikirnir í riðlakeppni Evrópumótsins sem framundan er, færu. Gervigreindin hefur trú á strákunum okkar og spáir þeim sigri í öllum leikjum liðsins.

Ísland hefur leik á Evrópumótinu á föstudaginn í næstu viku gegn Ítalíu og í kjölfarið mætir liðið Póllandi og Ungverjalandi.

Höllin er úrelt birti niðurstöður gervigreindarinnar en hér að neðan má sjá spá gervigreindarinnar í öllum leikjum F-riðils sem Ísland er í.

Hér að neðan er hægt að sjá spá gervigreindarinnar í öllum riðlum mótsins.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Post Views: 22
Scroll to Top