Engin breyting á leikmannahópnum fyrir leikinn gegn Frökkum
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Ómar Ingi - Óðinn Þór (Sævar Jónasson)

Strákarnir okkar leika seinni leik sinn á æfingamótinu í París í dag en leikurinn hefst klukkan 16:00 og verður sýndur í beinni á RÚV. Andstæðingar liðsins eru heimamenn í Frakklandi sem eru ríkjandi Evrópumeistarar.

Íslenska liðið vann sannfærandi sigur á Slóveníu á föstudaginn, á meðan Frakkland vann Austurríki í spennuleik.

Snorri Steinn Guðjónsson gerir enga breytingu á leikmannahópnum sínum frá síðasta leik og verða því allir 17 leikmenn íslenska hópsins með í dag. Þorsteinn Leó Gunnarsson er enn að glíma við meiðsli og er utan hóps.

Markmenn:

Björgvin Páll Gústavsson, Valur (286/26)

Viktor Gísli Hallgrímsson, FC Barcelona (74/2)

Aðrir leikmenn:

Andri Már Rúnarsson, Erlangen (7/8)

Arnar Freyr Arnarsson, Melsungen (106/113)

Bjarki Már Elísson, Veszprém (127/424)

Einar Þorsteinn Ólafsson, Hamburg (26/7)

Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (63/138)

Elvar Örn Jónsson, Magdeburg (92/208)

Gísli Þorgeir Kristjánsson, Magdeburg (74/169)

Haukur Þrastarsson, Rhein-Neckar Löwen (46/63)

Janus Daði Smárason, Pick Szeged (99/176)

Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (31/102)

Óðinn Þór Ríkharðsson, Kaddetten Schaffhausen (57/173)

Ómar Ingi Magnússon, Magdeburg (93/336)

Teitur Örn Einarsson, Gummersbach (47/44)

Viggó Kristjánsson, Erlangen (72/219)

Ýmir Örn Gíslason, Göppingen (107/48)

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Post Views: 8
Scroll to Top