Hrannar Guðmundsson (Sævar Jónasson)
Hrannar Guðmundsson var stoltur af sínu liði í kvöld þrátt fyrir 30-26 tap gegn Haukum á Ásvöllum. Hann var sérstaklega ánægður með hvernig liðið kom inn í síðari hálfleikinn og svaraði þeim sem hann kallaði eftir af sínu liði í hálfleiksræðunni. Viðtalið smá sjá í heild sinni hér að neðan:
Hrannar Guðmundsson var stoltur af sínu liði í kvöld þrátt fyrir 30-26 tap gegn Haukum á Ásvöllum.
Hann var sérstaklega ánægður með hvernig liðið kom inn í síðari hálfleikinn og svaraði þeim sem hann kallaði eftir af sínu liði í hálfleiksræðunni.
Viðtalið smá sjá í heild sinni hér að neðan:
Íslenskar fréttir - Karla
HAFA SAMBAND
Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.
handkastid@handkastid.net