Igor Chiseliov (Þór handbolti)
Þór Akureyri tilkynnti rétt í þessu á instagram síðu sinni að þeir hefðu samið við Igor Chiseliov. Igor er 33 ára gömul vinstri skytta frá Moldovíu en hann kemur til liðsins frá Radovis í Norður-Makedóníu Igor hefur spilað víðsvegar um heim, meðal annars á Indlandi og Tyrklandi. Igor er ætla að styrkja útilínu Þórs fyrir komandi átök í Olísdeildinni sem hefst í næstu viku. Við bjóðum Igor velkominn í Olísdeildina
Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.