Valsmönnum er spáð deildarmeistaratitlinum ((Baldur Þorgilsson)
Handkastið opinberaði spá sína fyrir Olísdeild karla í hlaðvarpsþætti sínum á sunnudagsmorgun. Það stefnir í gríðarlega jafna og spennandi deild í vetur ef sérfræðingar Handkastsins hafa rétt fyrir sér því liðin í 3.-5. sæti voru jöfn af stigum. Valsmönnum er spáð titlinum á fyrsta tímabili Ágúst Jóhannssonar með liðið og það mun koma í hlut Selfyssingar að falla í Grill 66 deildina í vor. Lokaspáin lítur svona út.
Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.