Spá Handkastsins fyrir Olís deild Karla
(Baldur Þorgilsson)

Valsmönnum er spáð deildarmeistaratitlinum ((Baldur Þorgilsson)

Handkastið opinberaði spá sína fyrir Olísdeild karla í hlaðvarpsþætti sínum á sunnudagsmorgun.

Það stefnir í gríðarlega jafna og spennandi deild í vetur ef sérfræðingar Handkastsins hafa rétt fyrir sér því liðin í 3.-5. sæti voru jöfn af stigum.

Valsmönnum er spáð titlinum á fyrsta tímabili Ágúst Jóhannssonar með liðið og það mun koma í hlut Selfyssingar að falla í Grill 66 deildina í vor.

Lokaspáin lítur svona út.

  1. Valur
  2. Haukar
  3. FH
  4. ÍBV
  5. Stjarnan
  6. Fram
  7. UMFA
  8. HK
  9. ÍR
  10. KA
  11. Þór Akureyri
  12. Selfoss

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top